Nýjung hjá Emmessís skyrísinn

Skrifað 14. ágúst, 2018

Skyr er fituskert og próteinríkt. Emmessís hefur bætt við hindberjum jarðaberjum, ananas og sítrónu og búið til ferskan og mjúkan skyrís - val fyrir þá sem vilja hollari íspinna. Skyrísinn er lífrænn og ferskur. Innihaldsefnin eru lífræn mjólk og lífrænir ávextir. Bæði til í stykkjatali og í heimilispakkningu 5 stk í kassa.

Toppar & pinnar

Toppar, pinnar, klakar, sjeik og smávara.

Fyrir heimilið

Rjómaís, ístertur, ísblóm og sósur.

Fyrir ísbúðir

Kúluís, sósur, nammi, box og form.