Nýtt Laktósfrír Djæf Kókos

Skrifað 29. maí, 2019

Nú geta fleiri fengið sér Djæf íspinna frá Emmessís.

Laktósfrír djæf pinni. Íspinni með með kókosbragði unnum úr laktósfrírri mjólk.

Hentar vel þeim sem finna fyrir óþægindum í kjölfar neyslu á venjulegum ís svo er hann líka einstaklega bragðgóður.

Toppar & pinnar

Toppar, pinnar, klakar, sjeik og smávara.

Fyrir heimilið

Rjómaís, ístertur, ísblóm og sósur.

Fyrir ísbúðir

Kúluís, sósur, nammi, box og form.