Valdís

Valdís - Salthnetu og karamella

Innihald: Ís 78%: Sykur, undanrennuduft, glúkósi, dextrósi, mjólk, rjómi, bindi- og ýruefni (E412, E466, E433, E407, E471). Karamellusósa 12%: Maíssíróp, sykruð niðurseydd mjólk, sykur, vatn, rjómi, matarsalt, smjör, þráavarnarefni (E339). Salthnetur 7%: Ristaðar jarðhnetur, pálmaolía, matarsalt. Karamelluflögur 3%: Sykur, glúkósasíróp, vatn, smjör, rjómi, matarsalt.

Næringargildi í 100 g: Orka 870 kJ / 207 Kkal. Fita 8 g (þar af mettaðar fitusýrur 5 g). Kolvetni 29 g (þar af sykurtegundir 28 g). Prótein 5 g. Salt 0,3 g.

Valdís - Súkkulaði og kökudeig

Innihald: Ís 76%: Kakóduft, Glúkósi, undanrennuduft, mjólk, sykur, rjómi, bindi- og ýruefni (E412, E466, E433, E407, E471). Súkkulaðisósa 12%: Kakómassi, sykur, repjuolía, ýruefni (sojalesitín), vanillu bragðefni. Kökudeig 8%: Hveiti, smjör, sykur, síróp, púðursykur, vatn, matarsalt, bragðefni. Heslihnetukurl 4%: Sykur, heslihnetur 20%.

Næringargildi í 100g: Orka 1.045 kJ / 249 Kkal. Fita 13 g (þar af mettaðar fitusýrur 7 g). Kolvetni 28 g (þar af sykurtegundir 27 g). Prótein 5 g. Salt 0,2 g.

Valdís - Ljós súkkulaðiís með hnetusmjöri

Innihald: Ís 76%: Sykur, glúkósi, undanrennuduft, kakóduft, dextrósi, mjólk, rjómi, bindi- og ýruefni (E412, E466, E433, E407, E471). Súkkulaðisósa með hnetusmjöri 12%: Kakómassi, sykur, hnetusmjör, repjuolía, ýruefni (soja lesitín), vanillu bragðefni. Súkkulaðibitar með hnetusmjöri 10%: Mjólkursúkkulaði (sykur*, kakósmjör, kakómassi, fitulaust mjólkurduft, mjólkurfita, mjólkursykur, bindi- og ýruefni (soja lesitín***, E476)). Hnetusmjörsfylling (Ristaðar **Jarðhnetur, sykur*, dextrósi*, mjólkurfita, matarsalt, ýruefni (soja lesitín***), þrárvarnarefni (E310, E304 E330). Salthnetukurl 2%: Ristaðar **jarðhnetur, pálmaolía, matarsalt.
*Framleitt úr erfðabreyttum sykurrófum, maís, soja baunum.

Næringargildi í 100g: Orka 1.004 kJ / 239 Kkal. Fita 13 g (þar af mettaðar fitusýrur 7 g). Kolvetni 25 g (þar af sykurtegundir 23 g). Prótein 5 g. Salt 0,3 g.

Valdís - Danskur lakkrís og lakkrískurl

Innihald: Ís 77%: Sykur, undanrennuduft, glúkósi, dextrósi, mjólk, rjómi, bindi- og ýruefni (E412, E466, E433, E407, E471), mulinn lakkrísrót. Súkkulaðisósa með lakkrís 12%: Kakómassi, sykur, repjuolía, mulinn hrálakkrís úr lakkrísrót, ýruefni (soja lesitín), vanillu bragðefni. Hjúpað lakkrískurl 11%: Mjólkursúkkulaði 51% (sykur, kakósmjör, nýmjólkurduft, undanrennuduft, kakómassi, ýruefni (sojalesitín), vanillu bragðefni), lakkrís 46% (hveiti, sykur, melassi, glúkósasíróp, invertsykur, fullhert kókosfeiti, salmíaksalt, lakkrískjarni, matarsalt, bindiefni (E 471), bragðefni), húðunarefni 3% (kókós- og repjuolía, húðunarefni(E 414, E 471, E 904), sykur, glúkósasíróp).

Næringargildi í 100g: Orka 991 kJ / 236 Kkal. Fita 12 g (þar af mettaðar fitusýrur 5 g). Kolvetni 27 g (þar af sykurtegundir 25 g). Prótein 5 g. Salt 0,2 g.

Valdís - Jarðaberja og Ostaköku

Innihald: Ís 83%: Mjólk, rjómi, sykur, undanrennuduft, glúkósi, dextrósi, ostaduft 2%, jarðarberjamauk 2%, mjólkurprótein, bindi- og ýruefni (E412, E466, E433, E407, E471, E440), þistilextrakt, maltódextrín, bragðefni, sýrustillir (E330), litarefni (E160a, E162, E163). Ostakökubitar 7%: Hveiti, sykur, mjólkurþykkni, ostafuft 3%, vatn, saltað smjör, sakkarósi, kekkjavarnarefni (E341), náttúruleg bragðefni. Jarðarberjasósa 6%: Jarðarberjamauk 50%, sykur, vatn, bindiefni (E440), litarefni (E162), sýrustillir (E330), rotvarnarefni (E202). Kexfylling 4%: Sykur, jurtaolíur (sólblóma-, hrísgrjóna- , þistilolía), kex (hveiti, sykur, jurtaolíur (pálma- olífu-), undanrennuduft, hveitisterkja, maltað bygg, hveititrefjar, lyftiefni (E503, E500, E450), salt, bragðefni), mjólkurduft10, maltodextrin, salt, bragðefni, bindiefni (soja lesitín), þráavarnarefni (E307).

Næringargildi í 100 g: Orka 971 kJ / 231 Kkal. Fita 11 g (þar af mettaðar fitusýrur 6 g). Kolvetni 28 g (þar af sykurtegundir 28 g). Prótein 5 g. Salt 0,2 g. Strikamerki: 5690535170542

Toppar & pinnar

Toppar, pinnar, klakar, sjeik og smávara.

Fyrir heimilið

Rjómaís, ístertur, ísblóm og sósur.

Fyrir ísbúðir

Kúluís, sósur, nammi, box og form.