Íssósur

Súkkulaðiíssósa

Sykur, vatn, kakóduft, dextrósi, rotvarnarefni (E202), þykkingarefni (E415), þráavarnarefni (E330), bragðefni (vanilla). Mjólkursúkkulaði 2%: Sykur, kakósmjör, nýmjólkurduft, kakómassi, vatnslaus mjólkurfita, ýruefni (sojalesitín), náttúruleg vanilla.

Næringargildi í 100g: Orka 1105 kJ/ 260 Kkal. Fita 1 g (þar af mettaðar fitusýrur 1g). Kolvetni 51 g (þar af sykur 51 g). Prótein 1 g. Salt 0 g)

Jarðarberjaíssósa

Sykur, vatn, jarðarberjabragðefni, þráavarnarefni (E330), þykkingarefni (E415), litarefni (E120), rotvarnarefni (E202, E211).

Ofnæmis- og óþolsvaldar: Getur innihaldið snefil af hnetum.

Næringargildi í 100g: Orka 1098 kJ/ 258 Kkal. Fita 0 g (þar af mettaðar fitusýrur 0g). Kolvetni 65 g (þar af sykur 65 g). Prótein 0 g. Salt 0 g)

Karamelluíssósa

Sykur, vatn, karamellubragðefni, litarefni (E150d), þráavarnarefni (E330), þykkingarefni (E415), rotvarnarefni (E202, E211).

Ofnæmis- og óþolsvaldar: Getur innihaldið snefil af hnetum.

Næringargildi í 100g: Orka 1105 kJ/ 260 Kkal. Fita 0 g (þar af mettaðar fitusýrur 0g). Kolvetni 65 g (þar af sykur 65 g). Prótein 0 g. Salt 0 g)

Toppar & pinnar

Toppar, pinnar, klakar, sjeik og smávara.

Fyrir heimilið

Rjómaís, ístertur, ísblóm og sósur.

Fyrir ísbúðir

Kúluís, sósur, nammi, box og form.