Ístertur

Daimkrans

**Vanilluískrans með Daim-kúlum, hjúpaður Daim-súkkulaði. 1 ltr. **

Rjómaís 75%: Vatn, smjör, sykur, undanrennuduft, dextrósi, bindi- og ýruefni (E422, E412, E466, E433, E407, E471), náttúruleg vanillubragðefni.

Mjólkursúkkulaði 15%: Vatnslaus mjólkurfita, sætt mysuduft, undanrennuduft, kókosolía, mysuafurð, ýruefni (sojalesitín), vanillín.

Karamellukúlur 10%: Sykur, pálmakjarnaolía, kakósmjör, kakómassi, smjör, mysuduft, undanrennuduft, mjólkurfita, möndlur, steinefnasnautt mysuduft, sykruð niðurseydd undanrenna, salt, ýruefni (sojalesitín), húðunarefni (arabískt gúmmí, maltródextrín), bragðefni.

Ofnæmis- og óþolsvaldar: Mjólkurafurðir, möndlur og sojalesitín.

Næringargildi í 100g: Orka 1.186kJ / 279Kkal. Prótein 3g, Kolvetni 28g (þar af sykur 28g). Fita 17g (þar af mettaðar fitusýrur 11g). Salt 0,2g.

Toppar & pinnar

Toppar, pinnar, klakar, sjeik og smávara.

Fyrir heimilið

Rjómaís, ístertur, ísblóm og sósur.

Fyrir ísbúðir

Kúluís, sósur, nammi, box og form.