Trúðaís Skyrís

Trúðaís

Innihald:
Vatn, smjör, sykur, undanrennuduft, dextrósi, bindi- og ýruefni (E412, E466, E433, E407, E471), bragðefni (vanilla).

Næringargildi í 100 g:
Orka 803 kJ/183 kkal
Fita 10 g
þar af mettuð 6 g
Kolvetni 22 g
þar af sykurtegundir 22 g
Prótein 3 g
Salt 1 g

Magn: 90 ml.
Geymsluskilyrði: Frystivara -18°C
Best fyrir: Sjá dagstimpil

Skyrís

Innihald:
Hindber, rjómi 18%, skyr 10% (undanrenna, skyrgerlar), reyrsykur, vatn, ananassafi, jarðarber, glúkósi, sítrónusafi, niðurseydd mjólk, bindiefni (Jóhannesarbrauðmjöl), vanilla, salt.

Næringargildi í 100 g:
Orka 623 kJ/149 kkal
Fita 3 g
þar af mettuð 2 g
Kolvetni 27 g
þar af sykurtegundir 21 g
Prótein 3 g
Salt 0,1 g

Magn: 85 ml.
Geymsluskilyrði: Frystivara -18°C
Best fyrir: Sjá dagstimpil

Toppar & pinnar

Toppar, pinnar, klakar, sjeik og smávara.

Fyrir heimilið

Rjómaís, ístertur, ísblóm og sósur.

Fyrir ísbúðir

Kúluís, sósur, nammi, box og form.