Frostpinnar

Grænn lurkur

Grænn frostpinni með pistasíubragði og dýfu. Fáanlegur í Ísbland kassa og í lausasölu.

Ís 91%: Vatn, sykur, glúkósi, dextrósi, pistasíubragðefni, bindiefni (E412, E401, E407), sýrustillir(E330), litarefni (E100, E133).

Hjúpur 9%: Pálmakjarnafeiti, sykur, fituskert kakóduft (kakóþurrefni, kakósmjör, vatn), nýmjólkurduft, undanrennuduft, bindiefni(sólblóma lesitín), vanillin.

Næringargildi í 100g: Orka 583 kJ/ 137 Kkal. Prótein 1 g. Kolvetni 25 g (þar af sykur 25 g). Fita 4 g (þar af mettaðar fitusýrur 3 g). Salt 0 g.

Tívolí lurkur

Tvískiptur frostpinni með bleikum jarðarberjakjarna, gulum ávaxtaklaka að utan og dýfu. Fáanlegur í heimilispakkningu með 7 stykkjum, í Ísbland kassa og í lausasölu.

Innihald: Ís 92%: Vatn, sykur, glúkósi, dextrósi, ávaxtabragðefni, bindiefni (E412, E401, E407), ávaxtaþykkni, sýrustillir (E330), litarefni (E160a, E162). Súkkulaðidýfa 8%: Jurtaolíur (kókosolía og repjuolía), sykur, undanrennuduft(mjólk), kakóduft, bindiefni (sólblómalesitín), vanillín.

Ofnæmis- og óþolsvaldar: Mjólkurafurðir.

Næringargildi í 100g: Orka 591 kJ/ 139 Kkal. Prótein 1 g. Kolvetni 25 g (þar af sykur 25 g). Fita 4 g (þar af mettaðar fitusýrur 3g). Salt 0 g)

Egils Appelsín ísnál

Frostpinni í hólk með Egils-Appelsín bragði. Fáanlegur í lausasölu.

Vatn, sykur, bragðefni(Egils appelsín), þráavarnarefni (E300, E330), bindiefni(E410, E440), litarefni(E160e).

Næringargildi í 100 g: 358 kJ/86 Kkal. Prótein 0 g. Kolvetni 22 g (þar af sykur 22 g). Fita 0 g (þar af mettaðar fitusýrur 0 g). Salt 0 g.

Snú Snú frostpinni

Frostpinni með appelsínu, ananas, jarðarberjabragði.
Fáanlegur í lausasölu.

25101 - Snú Snú frostpinni 90 ml 20 ein í pk. - Strikamerki 8711611100509

Innihald:
Vatn, ávaxtasafi úr þykkni 21% (appelsínusafi 15%, ananassafi 2%, jarðaberjasafi 2%, eplasafi 1%, sítrónusafi 1%), sykur, glúkósi, frúktósi, dextrósi, sýrustillir (E330), náttúruleg bragðefni, bindiefni (E412), litarefni, (E160a, E141, E101i, E162), þrávarnarefni (E300)
Næringargildi í 100g:
Orka 313 kJ / 73 kkal, prótein 0 g, kolvetni 19 g, fita 0 g.

Toppar & pinnar

Toppar, pinnar, klakar, sjeik og smávara.

Fyrir heimilið

Rjómaís, ístertur, ísblóm og sósur.

Fyrir ísbúðir

Kúluís, sósur, nammi, box og form.