Toppar

Nammitoppur

Vanillurjómaís í brauðformi með smartkúlum og hjúp.
Fáanlegur í heimilispakkningu með 4 stykkjum og í lausasölu.

Ís 67%: Vatn, sykur, smjör, undanrennuduft, mysuduft, dextrósi, glúkósi, bindi- og ýruefni (E412, E466, E433, E407, E471), vanillubragðefni, maltódextrín

Kexform 8%: Hveiti, sykur, pálmaolía, bindiefni (sojalesitín), salt, brennt sýróp.

Smartkúlur 15%: Sykur, kakósmjör, nýmjólkurduft, kakómassi, litarefni (E100, E120, E141, E163, E171) þykkingarefni (arabískt gúmmí), ýruefni (sólblóma lesitín), síróp gert úr maíssterkju, húðunarefni (E901, E903, E904), salt, bragðefni, þráavarnarefni (E330).

Hjúpur 10%: Pálmakjarnafeiti, sykur, kakóduft, undanrennuduft, bindiefni(sólblóma lesitín), vanillin.

Næringargildi í 100g: Orka 1279 kJ/ 305 Kkal. Prótein 4g. Kolvetni 37g (þar af sykur 35g). Fita 16 g (þar af mettaðar fitusýrur 10 g). Salt 0,2 g.

Daimtoppur

Vanillurjómaís í brauðformi með Daim-kúlum og Daim-súkkulaðihjúp.
Fáanlegur í heimilispakkningu með 4 stykkjum og í lausasölu.

Ís 70%: Vatn, sykur, smjör, undanrennuduft, mysuduft, dextrósi, glúkósi, bindi- og ýruefni (E412, E466, E433, E407, E471), vanillubragðefni, maltódextrín.

Hjúpur 10%: Pálmakjarnafeiti, sykur, fituskert kakóduft, undanrennuduft, bindiefni(sólblóma lesitín), vanillin.

Kexform 8%: Hveiti, sykur, pálmaolía, bindiefni (sojalesitín), salt, brennt sýróp.

Karmellukúlur 7%: Sykur, jurtafita, kakósmjör, kakómassi, smjör, mysuduft, undanrennuduft, mjólkurfita, möndlur, steinefnasnautt mysuduft, sykruð niðurseydd undanrenna, salt, ýruefni(E322), húðunarefni (arabískt gúmmí, maltódextrín), bragðefni. Mjólkursúkkulaði 5%: Sykur, kakósmjör, kakómassi, vatnslaus mjólkurfita, sætt mysuduft, undanrennuduft, kókósfeiti, mysuafurð, ýruefni (sojalesitín), vanillín.

Næringargildi í 100g: Orka 1240 kJ/292 Kkal. Fita 16 g (þar af mettaðar fitusýrur 10 g). Kolvetni 34g (þar af sykurtegundir 32g). Prótein 4g. Salt 0,2 g.

Hnetutoppur

Rjómaís með appelsínubragði í brauðformi, með hnetukurli og hjúp.
Fáanlegur í heimilispakkningu með 4 stykkjum, í Ísbland kassa og í lausasölu.

Ís 76%: Vatn, sykur, smjör, undanrennuduft, mysuduft, dextrósi, glúkósi, bindi- og ýruefni (E412, E466, E433, E407, E471), vanillubragðefni, náttúruleg appelsínuolía, litarefni (E160e), maltódextrín.

Hjúpur 10%: Pálmakjarnafeiti, sykur, fituskert kakóduft, undanrennuduft, bindiefni(sólblóma lesitín), vanillin.

Kexform 8%: Hveiti, sykur, pálmaolía, bindiefni (sojalesitín), salt, brennt sýróp.

Hnetukurl 6%: Sykur, heslihnetur 20%.

Næringargildi í 100g: Orka 1121 kJ/ 264 Kkal. Fita 13 g (þar af mettaðarfitusýrur 8 g). Kolvetni 33 g (þar af sykurtegundir 31 g. Prótein 4 g. Salt 0,2 g.

Bananatoppur

Innihald: Rjómaís: Vatn, smjör, sykur, undanrennuduft (mjólk), dextrósi, mysuduft (mjólk), glúkósi, bindi- og ýruefni (E471, E412, E466, E433, E407), maltódextrín, bragðefni (vanillu, banana), litarefni (160b). Karamellufylling 10%: Glúkosasýróp, sykruð niðurseydd undanrenna, vatn, pálmakjarnafeiti, smjör, þrávarnarefni (E339i), sykur, salt, bindiefni (E407) bragðefni. Súkkulaði hjúpur 8%: Jurtaolíur (kókosolía, repjuolía), sykur, undanrennuduft (mjólk), kakóduft, bindiefni (sólblómalesitín), vanillín. Kexform 8%: Hveiti, sykur, pálmaolía, kókosfeiti, bindiefni (sojalesitín), brennt síróp, salt.

Næringargildi í 100g: Orka 1146 kJ/ 273 Kkal. Fita 14 g (þar af mettaðarfitusýrur 9 g). Kolvetni 33 g (þar af sykurtegundir 31 g. Prótein 4 g. Salt 0,2 g.

Toppar & pinnar

Toppar, pinnar, klakar, sjeik og smávara.

Fyrir heimilið

Rjómaís, ístertur, ísblóm og sósur.

Fyrir ísbúðir

Kúluís, sósur, nammi, box og form.