Hvað þarf ég mikinn ís?

Það er kunnuglegt vandamál að áætla magn fyrir stóran hóp. Þú getur stuðst við reiknivélina okkar hér á síðunni til að gera þér betur grein fyrir magni af ísmolum fyrir næstu veislu.

Fyrir 30 manns mælum við með að þú takir:

Þrjá 25 lítra stálbala

Athugaðu að 1 tunna dugar til að fylla rúmlega 2 stálbala

Sjá nánar um ísmagn

Ísmaðurinn