Nýtt: Skuggatoppur!
Við kynnum til leiks: Skuggatopp! Nýr skuggalega góður Toppur með súkkulaði og lakkrísdýfu. Fullkomin blanda af sætu og söltu sem leikur um bragðlaukana í kombói sem er Íslendingum svo kært; silkimjúkur súkkulaðirjómaís með súkkulaðibitum og lakkrísdýfu með söltu lakkrískurli. Frá árinu 1968 hefur Hnetutoppur verið í uppáhaldi landsmanna. Síðan þá…

Ragnheiður Skúladóttir
19. ágúst 2022
