
Ísmolar fyrir öll tilefni
Hjá okkur getur þú pantað ísmola eða mulinn ís fyrir stærri eða minni veislur. Skoðaðu líka hvað við mælum með í magni fyrir veisluna.
Panta ísmolaFréttir og greinar

Nýr Hnetutoppur 460ml – Meira af öllu!
Hnetuunnendur gleðjist! Nú er Hnetutoppur kominn í endurbættar 460ml umbúðir. Hver dós er með 20% meiri hnetur, 11% meiri ís, 20% meiri dýfu – og allavega 30% meiri ást við framleiðslu. Fyrir þá sem vilja meira af því góða með…

Trúðaís – nú í heimilispakkningu!
Loksins geturðu notið Trúðaíss heima! Þessi sívinsæli ís, sem hefur alltaf verið seldur stakur, er nú loksins fáanlegur í heimilispakkningu – fullkominn fyrir alla fjölskylduna. Sama litríka gleðin, sama ljúffenga bragðið – nú í stærri skammti! 🎪🍦🎉

Geim- og GeislaPinni senda þig út í geim
Þessir fersku og fjörugu ávaxtapinnar eru stjörnuprýdd blanda af litum og bragði sem gleðja alla sælkera. Með töfrandi útliti og himneskum ávaxtabragði er Geim- & GeislaPinni fullkominn til að kæla sig niður á heitum sumardegi – eða bara þegar þig…

Við viljum heyra frá þér
Fyrirspurnir eða ábendingar eru alltaf vel þegnar. Þær hjálpa okkur að koma til móts við viðskiptavini okkar og gera enn betur. Hvort sem það snýr að vefsíðunni, þjónustu eða öðru – láttu það flakka. Heyrumst!