Ísmolar fyrir öll tilefni

Hjá okkur getur þú pantað ísmola eða mulinn ís fyrir stærri eða minni veislur.

Panta ísmola

Emmessís er á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins
There has been a problem with your Instagram Feed.

Fréttir og greinar

Nýtt: Skuggatoppur!

Við kynnum til leiks: Skuggatopp! Nýr skuggalega góður Toppur með súkkulaði og lakkrísdýfu. Fullkomin blanda af sætu og söltu sem leikur um bragðlaukana í kombói sem er Íslendingum svo kært; silkimjúkur súkkulaðirjómaís með súkkulaðibitum og lakkrísdýfu með söltu lakkrískurli. Frá…

Veisluís í páskabúningi með makkarónubotni og karamellusósu að hætti GRGS

Veisluísinn er kominn aftur í verslanir! Hafðu páskadesertinn einfaldan og bragðgóðan – Páskarnir eru til að njóta, þetta þarf ekki að vera flókið.

Veisluísbomba að hætti GRGS

Í tilefni af komu Veisluísins á markað fengum við Berglindi hjá Gulur, Rauður, Grænn & Salt til liðs við okkur við gerð uppskriftar fyrir ísinn. Úr varð unaðsleg Veisluísbomba með brownie botni og marengshjúp. Einföld í gerð og dásamlega bragðgóð!…