
Ísmolar fyrir öll tilefni
Hjá okkur getur þú pantað ísmola eða mulinn ís fyrir stærri eða minni veislur.
Panta ísmolaFréttir og greinar

Nýtt: Skuggatoppur!
Við kynnum til leiks: Skuggatopp! Nýr skuggalega góður Toppur með súkkulaði og lakkrísdýfu. Fullkomin blanda af sætu og söltu sem leikur um bragðlaukana í kombói sem er Íslendingum svo kært; silkimjúkur súkkulaðirjómaís með súkkulaðibitum og lakkrísdýfu með söltu lakkrískurli. Frá…

Veisluís í páskabúningi með makkarónubotni og karamellusósu að hætti GRGS
Veisluísinn er kominn aftur í verslanir! Hafðu páskadesertinn einfaldan og bragðgóðan – Páskarnir eru til að njóta, þetta þarf ekki að vera flókið.

Veisluísbomba að hætti GRGS
Í tilefni af komu Veisluísins á markað fengum við Berglindi hjá Gulur, Rauður, Grænn & Salt til liðs við okkur við gerð uppskriftar fyrir ísinn. Úr varð unaðsleg Veisluísbomba með brownie botni og marengshjúp. Einföld í gerð og dásamlega bragðgóð!…

Við viljum heyra frá þér
Fyrirspurnir eða ábendingar eru alltaf vel þegnar. Þær hjálpa okkur að koma til móts við viðskiptavini okkar og gera enn betur. Hvort sem það snýr að vefsíðunni, þjónustu eða öðru – láttu það flakka. Heyrumst!