Trufluð tvenna! - Hindberja og Saltlakkrís Toppur
Það eru nú flestir orðnir kunnugir þessari sígildu bragðblöndu – hindberjum og saltlakkrís. Sætur og ferskur ávöxtur á móti sterka, saltaða lakkrísnum er eitthvað sem hefur lengi kitlað bragðlaukana. En nú er loksins hægt að njóta þessarar tvennu í ísformi!
Hindberja- og saltlakkrís toppurinn er nýjasta viðbótin í toppafjölskylduna okkar – og hann kemur með látum. Sætleikurinn úr hindberjunum blandast fullkomlega við djúpan lakkrískeiminn og úr verður ís sem er bæði óvæntur og ávanabindandi.
Lesa nánar