Sumarís (vnr.10108)

Svalandi Sumarís með mangó og ástríðualdin

Okkar vinsæli Sumarís framleiddur úr ekta rjómaís með mangó og ástríðualdin bragði fær alla til að setjast niður í sumarsólinni, slaka á og njóta. Ert þú búin(n) að smakka?

Opal Toppur kassi

Opal Toppur fyrir þá sem elska lakkrís!

Ef þú elskar lakkrís en hefur ekki smakkað Opal Toppinn, þá ertu að missa af!! Fullkomin blanda af sætu og söltu sem leikur um bragðlaukana í kombói sem er Íslendingum svo kært; silkimjúkur súkkulaðirjómaís með súkkulaðibitum og lakkrísdýfu með söltu…

Ísblóm Siríus Karamellukurl 12015

Siríus Ísblóm með saltkaramellukurli

Í samstarfi við Nóa Siríus kynnum við Siríus Ísblóm með saltkaramellukurli. Þetta er frábær viðbót við Ísblóma línuna okkar þar sem saltkaramellukurlið passar fullkomlega við ekta rjómaís hjúpað súkkulaði skel. Ísblóm­in góm­sætu frá Em­mes­ís eru klass­ískt góðgæti sem lifað hafa með þjóðinni…

Ísblóm Te&Kaffi

Ísblóm í samstarfi við Te & Kaffi

Frábært Ísblóm sem allir kaffi unnendur eiga eftir að elska! Þróað í samstarfi við fagfólkið hjá Te & Kaffi þar sem alvöru kaffi er blandað við ekta rjómaís, útkoman er silkimjúkur kaffi ís með karamellusósu og að sjálfsögðu í súkkulaði…

Pekanhnetudraumur - Uppskrift

Pekanhnetudraumur Hagen-Dazs

Með Til hamingju pekanhnetum og Saltkaramelluís frá Häagen-Dazs. Djúsí og góð kaka sem allir verða að prófa! Karamellubráðin yfir pekanhneturnar setur algjörlega punktinn yfir i-ið og fullkomnar þessa köku.

Gotterí og Gersemar

Heit súkkulaðikaka með vanillu rjómaís frá Gotterí og gersemar

Æðisleg súkkulaðikaka með vanillu rjómaís að hætti Berglindar sem sér um síðuna gotteri.is. Hægt er að sjá uppskriftina hér neðar.

Veisluís í páskabúningi með makkarónubotni og karamellusósu að hætti GRGS

Veisluísinn er kominn aftur í verslanir! Hafðu páskadesertinn einfaldan og bragðgóðan – Páskarnir eru til að njóta, þetta þarf ekki að vera flókið.

Veisluísbomba að hætti GRGS

Í tilefni af komu Veisluísins á markað fengum við Berglindi hjá Gulur, Rauður, Grænn & Salt til liðs við okkur við gerð uppskriftar fyrir ísinn. Úr varð unaðsleg Veisluísbomba með brownie botni og marengshjúp. Einföld í gerð og dásamlega bragðgóð!…

Veisluís – Nýr ís frá Emmessís!

Það fer ekki á milli mála að rjómaísinn frá Emmessís hefur verið í uppáhaldi hjá landsmönnum frá því að framleiðslan hófst árið 1960. Árið 2019 kynnti fyrirtækið rjómaísana í umhverfisvænum umbúðum við góðar undirtektir. Nú hefur Emmessís kynnt til leiks…

Ný pinnalína!

Við kynnum með stolti til leiks nýja pinnalínu þar sem má finna bæði gamla og nýja vini. Það sem þau eiga sameiginlegt er að vera algjörir ærslabelgir og elska fjör!

Velkomin á vef Emmessís

Kæru viðskiptavinir og samstarfsaðilar. Á síðastliðnum tveimur árum hefur átt sér stað mikil uppbygging hjá Emmessís. Rótgróið fyrirtæki sem heldur fast í hefðir, en óhrætt við breytingar og er í stöðugri framþróun.

Alltaf á toppnum!

Hnetutoppur var fyrst boðinn landsmönnum í hátíðahöldunum 17. júní árið 1968. Eftir allan þennan tíma er Hnetutoppur enn langvinsælasti ís Emmessíss sama hvaða nýjungar hafa litið dagsins ljós.