Klakar Ísmaðurinn

Ísmolar fyrir öll tilefni

Hjá okkur getur þú pantað ísmola eða mulinn ís fyrir stærri eða minni veislur. Skoðaðu líka hvað við mælum með í magni fyrir veisluna.

Panta ísmola

Fréttir og greinar

Sumar Pinnaplakat 2024

Sumarplakatið komið í hús

Vinsælu sumarplakötin okkar sem sjást víða í sjoppum, sundlaugum og ísbúðum er komið í hús. Endilega heyrið í okkur eða grípið næsta sölufulltrúa til að fá ykkar eintak. Gleðilegt sumar!!

Sumarís (vnr.10108)

Svalandi Sumarís með mangó og ástríðualdin

Okkar vinsæli Sumarís framleiddur úr ekta rjómaís með mangó og ástríðualdin bragði fær alla til að setjast niður í sumarsólinni, slaka á og njóta. Ert þú búin(n) að smakka?

Opal Toppur kassi

Opal Toppur fyrir þá sem elska lakkrís!

Ef þú elskar lakkrís en hefur ekki smakkað Opal Toppinn, þá ertu að missa af!! Fullkomin blanda af sætu og söltu sem leikur um bragðlaukana í kombói sem er Íslendingum svo kært; silkimjúkur súkkulaðirjómaís með súkkulaðibitum og lakkrísdýfu með söltu…