Klakar Ísmaðurinn

Ísmolar fyrir öll tilefni

Hjá okkur getur þú pantað ísmola eða mulinn ís fyrir stærri eða minni veislur. Skoðaðu líka hvað við mælum með í magni fyrir veisluna.

Panta ísmola

Fréttir og greinar

12020 - EM Kvenna Ísblóm

EM Ísblómið – Stöndum saman með stelpunum okkar!⚽️

Við hjá Emmessís erum stolt af því að styðja íslenska kvennalandsliðið á leið þeirra á Evrópumeistaramótið! Til heiðurs liðinu kynnum við til leiks EM Ísblómið – ís sem fagnar krafti, liðsheild og óbilandi baráttu íslenskra kvenna í íþróttum. Við getum…

Magnum BonBon – Þreföld freisting í hverju bita!

Nýju Magnum BonBon munnbitarnir eru hið fullkomna sælkerasnakk: silkimjúkur ís, umvafinn ríkum súkkulaðihjúp og fylling sem bráðnar í munninum. Veldu á milli þriggja ómótstæðilegra bragða – Gold Caramel, White og Almond – eða leyfðu þér að njóta þeirra allra í…

14033 - Siríus Toppur Saltkaramellukurl

NÝTT: Siríus Saltkaramellutoppur – Emmessís & Nói Siríus

Taktu eftir – hér kemur þriðja sprengjan úr vinsælu samstarfi Emmessís og Nóa Siríus!Nýjasta viðbótin, Siríus Saltkaramellutoppur, er dekadent blanda af silkimjúkum vanilluís og stökkum Siríus saltkaramellukúlum – fullkominn toppur á ísdögum sumarsins.Fyrir þá sem elska Siríus Ísblóm og Siríus…