Emmessís er á Instagram
Fréttir og greinar

Oppo ís – NÝTT
Sjúklega ljúffengur, náttúruleg hágæða innihaldsefni, örfáar kalóríur, lágkolvetna- og ketóvænir. Er hægt að biðja um eitthvað betra en Oppo ís í janúar?

Velkomin á nýjan vef Emmessís
Kæru viðskiptavinir og samstarfsaðilar. Á síðastliðnum tveimur árum hefur átt sér stað mikil uppbygging hjá Emmessís. Rótgróið fyrirtæki sem heldur fast í hefðir, en óhrætt við breytingar og er í stöðugri framþróun.

Alltaf á toppnum!
Hnetutoppur var fyrst boðinn landsmönnum í hátíðahöldunum 17. júní árið 1968. Eftir allan þennan tíma er Hnetutoppur enn langvinsælasti ís Emmessíss sama hvaða nýjungar hafa litið dagsins ljós.

Við viljum heyra frá þér
Fyrirspurnir eða ábendingar eru alltaf vel þegnar. Þær hjálpa okkur að koma til móts við viðskiptavini okkar og gera enn betur. Hvort sem það snýr að vefsíðunni, þjónustu eða öðru – láttu það flakka. Svo geturðu líka rætt við okkur í gegnum netspjallið í hægra horninu á síðunni. Heyrumst!