Fréttir og greinar

Veisluís – Nýr ís frá Emmessís!

Það fer ekki á milli mála að rjómaísinn frá Emmessís hefur verið í uppáhaldi hjá landsmönnum frá því að framleiðslan hófst árið 1960. Árið 2019 kynnti fyrirtækið rjómaísana í umhverfisvænum umbúðum við góðar undirtektir. Nú hefur Emmessís kynnt til leiks…

Ekki hægt að afgreiða klaka 12. og 13. nóv

Vegna framkvæmda verður ekki hægt að afgreiða klaka í afgreiðslu okkar föstudaginn 12. og laugardaginn 13. nóvember. Við biðjumst velvirðingar á því.

Frisko sumar ís!

Frisko ís er hugsaður fyrir alla fjölskylduna – líka börn. Þess vegna setur Frisko fram það loforð að næringarinnihald sé innan ákveðinna gilda sem lágmarka óhollustu en bitnar ekki á bragðinu 😋