
Ísmolar fyrir öll tilefni
Hjá okkur getur þú pantað ísmola eða mulinn ís fyrir stærri eða minni veislur. Skoðaðu líka hvað við mælum með í magni fyrir veisluna.
Panta ísmolaFréttir og greinar

EM Ísblómið – Stöndum saman með stelpunum okkar!⚽️
Við hjá Emmessís erum stolt af því að styðja íslenska kvennalandsliðið á leið þeirra á Evrópumeistaramótið! Til heiðurs liðinu kynnum við til leiks EM Ísblómið – ís sem fagnar krafti, liðsheild og óbilandi baráttu íslenskra kvenna í íþróttum. Við getum…

Magnum BonBon – Þreföld freisting í hverju bita!
Nýju Magnum BonBon munnbitarnir eru hið fullkomna sælkerasnakk: silkimjúkur ís, umvafinn ríkum súkkulaðihjúp og fylling sem bráðnar í munninum. Veldu á milli þriggja ómótstæðilegra bragða – Gold Caramel, White og Almond – eða leyfðu þér að njóta þeirra allra í…

NÝTT: Siríus Saltkaramellutoppur – Emmessís & Nói Siríus
Taktu eftir – hér kemur þriðja sprengjan úr vinsælu samstarfi Emmessís og Nóa Siríus!Nýjasta viðbótin, Siríus Saltkaramellutoppur, er dekadent blanda af silkimjúkum vanilluís og stökkum Siríus saltkaramellukúlum – fullkominn toppur á ísdögum sumarsins.Fyrir þá sem elska Siríus Ísblóm og Siríus…

Við viljum heyra frá þér
Fyrirspurnir eða ábendingar eru alltaf vel þegnar. Þær hjálpa okkur að koma til móts við viðskiptavini okkar og gera enn betur. Hvort sem það snýr að vefsíðunni, þjónustu eða öðru – láttu það flakka. Heyrumst!