Klakar Ísmaðurinn

Ísmolar fyrir öll tilefni

Hjá okkur getur þú pantað ísmola eða mulinn ís fyrir stærri eða minni veislur. Skoðaðu líka hvað við mælum með í magni fyrir veisluna.

Panta ísmola

Fréttir og greinar

Vnr.12018 - Ísblóm með sörum

Ísblóm með súkkulaðikaffi og sörubotni – NÝTT

Dásamlegur eftirréttur, unnið í samstarfi við MOON veitingar, sem sameinar rjómaís, súkkulaðikaffi og sörubotn í fullkomnu jafnvægi. Kremaður rjómaísinn blandast við ríkulegt súkkulaðikaffi bragð á meðan stökkur möndlubotninn bætir við dásamlegri áferð. Tilvalinn réttur til að njóta með góðu fólki…

Hátíðarís og volg smákaka - Gotterí

Volg smákaka með Hátíðarís frá Gotterí og gersemar

Þegar myrkrið leggst yfir og skapar notalega kvöldstemningu, er fátt betra en að njóta dásamlegs Hátíðaríss með volgri smáköku. Ljúffengt ísbragðið sameinast hlýjunni frá smákökunni og gerir hversdagskvöld að hátíðarstund. Þetta er hinn fullkomni eftirréttur til að gera dimma daga…

14027 - JólaKaramellu Toppur

Jóla Toppurinn bíður eftir þér!

Biðin frá síðustu jólum er loksins á enda!! Vinsæli jóla Toppurinn með hnetukurli og karamellufyllingu er kominn í verslanir