Fréttir og greinar

Frisko sumar ís!

Frisko ís er hugsaður fyrir alla fjölskylduna – líka börn. Þess vegna setur Frisko fram það loforð að næringarinnihald sé innan ákveðinna gilda sem lágmarka óhollustu en bitnar ekki á bragðinu 😋

Ný pinnalína!

Við kynnum með stolti til leiks nýja pinnalínu þar sem má finna bæði gamla og nýja vini. Það sem þau eiga sameiginlegt er að vera algjörir ærslabelgir og elska fjör!

Oppo ís – NÝTT

Sjúklega ljúffengur, náttúruleg hágæða innihaldsefni, örfáar kalóríur, lágkolvetna- og ketóvænir. Er hægt að biðja um eitthvað betra en Oppo ís í janúar?