Klakar Ísmaðurinn

Ísmolar fyrir öll tilefni

Hjá okkur getur þú pantað ísmola eða mulinn ís fyrir stærri eða minni veislur. Skoðaðu líka hvað við mælum með í magni fyrir veisluna.

Panta ísmola

Fréttir og greinar

12008 - Ísblóm Hrekkjavöku

Þorir þú að smakka Hrekkjavöku Ísblómið?

Hrekkjavöku Ísblómið er hræææææðilega gott! Rjómaís með appelsínubragði blandað með saltlakkrískurli. Takmarkað magn í boði.

10164 - Emmessís Siríus Saltkaramellukurl PINT

Rjómaís með Siríus saltkaramellukurli

Ekta rjómaís með saltkaramellukurli er unaðsleg blanda af silkimjúkum rjómaís og brakandi saltkaramellu. Þessi ís er fullkomin samsetning af sætu og söltu sem gerir hverja skeið af honum einstaka upplifun. Með hverjum bita færðu hina fullkomnu blöndu af rjómaís og…

14019 Regnbogastöng

Regnbogastöngin er sumarbomban í ár!

Nýjasti frostpinninn er í öllum regnboganslitum, 16 stk í pakka og nóg til að deila.