Fréttir og greinar

Ný pinnalína!

Við kynnum með stolti til leiks nýja pinnalínu þar sem má finna bæði gamla og nýja vini. Það sem þau eiga sameiginlegt er að vera algjörir ærslabelgir og elska fjör!

Oppo ís – NÝTT

Sjúklega ljúffengur, náttúruleg hágæða innihaldsefni, örfáar kalóríur, lágkolvetna- og ketóvænir. Er hægt að biðja um eitthvað betra en Oppo ís í janúar?

Velkomin á nýjan vef Emmessís

Kæru viðskiptavinir og samstarfsaðilar. Á síðastliðnum tveimur árum hefur átt sér stað mikil uppbygging hjá Emmessís. Rótgróið fyrirtæki sem heldur fast í hefðir, en óhrætt við breytingar og er í stöðugri framþróun.