Fréttir og greinar

Oppo ís – NÝTT

Sjúklega ljúffengur, náttúruleg hágæða innihaldsefni, örfáar kalóríur, lágkolvetna- og ketóvænir. Er hægt að biðja um eitthvað betra en Oppo ís í janúar?

Velkomin á nýjan vef Emmessís

Kæru viðskiptavinir og samstarfsaðilar. Á síðastliðnum tveimur árum hefur átt sér stað mikil uppbygging hjá Emmessís. Rótgróið fyrirtæki sem heldur fast í hefðir, en óhrætt við breytingar og er í stöðugri framþróun.

Alltaf á toppnum!

Hnetutoppur var fyrst boðinn landsmönnum í hátíðahöldunum 17. júní árið 1968. Eftir allan þennan tíma er Hnetutoppur enn langvinsælasti ís Emmessíss sama hvaða nýjungar hafa litið dagsins ljós.