
Ísmolar fyrir öll tilefni
Hjá okkur getur þú pantað ísmola eða mulinn ís fyrir stærri eða minni veislur. Skoðaðu líka hvað við mælum með í magni fyrir veisluna.
Panta ísmolaFréttir og greinar

Trufluð tvenna! – Hindberja og Saltlakkrís Toppur
Það eru nú flestir orðnir kunnugir þessari sígildu bragðblöndu – hindberjum og saltlakkrís. Sætur og ferskur ávöxtur á móti sterka, saltaða lakkrísnum er eitthvað sem hefur lengi kitlað bragðlaukana. En nú er loksins hægt að njóta þessarar tvennu í ísformi!…

Velkomin á vef Emmessís
Kæru viðskiptavinir og samstarfsaðilar. Á síðastliðnum tveimur árum hefur átt sér stað mikil uppbygging hjá Emmessís. Rótgróið fyrirtæki sem heldur fast í hefðir, en óhrætt við breytingar og er í stöðugri framþróun.

Alltaf á toppnum!
Hnetutoppur var fyrst boðinn landsmönnum í hátíðahöldunum 17. júní árið 1968. Eftir allan þennan tíma er Hnetutoppur enn langvinsælasti ís Emmessíss sama hvaða nýjungar hafa litið dagsins ljós.
Við viljum heyra frá þér
Fyrirspurnir eða ábendingar eru alltaf vel þegnar. Þær hjálpa okkur að koma til móts við viðskiptavini okkar og gera enn betur. Hvort sem það snýr að vefsíðunni, þjónustu eða öðru – láttu það flakka. Heyrumst!