Ísmolar fyrir öll tilefni

Hjá okkur getur þú pantað ísmola eða mulinn ís fyrir stærri eða minni veislur. Skoðaðu líka hvað við mælum með í magni fyrir veisluna.

Panta ísmola

Fréttir og greinar

Gleðilega hátíð frá Emmessís

Nú eru jólin svo sannarlega komin hjá okkur í Emmessís. Gerðu þér dagamun með fjölskyldunni og nældu þér í Hátíðarísinn. Hátíðar karamellutoppurinn er eitthvað sem þú mátt ekki missa af! Síðan er það okkar vinsæli nammitoppur sem við settum í…

Hrekkjavökuísblómið 2025!

Eftir gífurlegar vinsældir á nýja toppnum okkar með hindberjum og saltlakkrís, gátum við ekki staðist freistinguna um að setja þessa tvennu í ísblóm líka! Við kynnum með stolti Hrekkjavökuísblómið 2025! Hindberjabragð með saltlakkrískurli. Þetta er eitthvað sem enginn má missa…

Trufluð tvenna! – Hindberja og Saltlakkrís Toppur

Það eru nú flestir orðnir kunnugir þessari sígildu bragðblöndu – hindberjum og saltlakkrís. Sætur og ferskur ávöxtur á móti sterka, saltaða lakkrísnum er eitthvað sem hefur lengi kitlað bragðlaukana. En nú er loksins hægt að njóta þessarar tvennu í ísformi!…