Ísmolar fyrir öll tilefni

Hjá okkur getur þú pantað ísmola eða mulinn ís fyrir stærri eða minni veislur. Skoðaðu líka hvað við mælum með í magni fyrir veisluna.

Panta ísmola

Fréttir og greinar

EM ísblómið – ÁFRAM ÍSLAND

Evrópumótið í handbolta er eitt af þessum augnablikum sem sameinar þjóðina. Spenna, samstaða og óbilandi trú á liðið okkar fyllir heimili landsmanna þegar íslenska landsliðið stígur inn á völlinn. Í tilefni mótsins höfum við hjá Emmessís tekið höndum saman við…

Gleðilega hátíð frá Emmessís

Nú eru jólin svo sannarlega komin hjá okkur í Emmessís. Gerðu þér dagamun með fjölskyldunni og nældu þér í Hátíðarísinn. Hátíðar karamellutoppurinn er eitthvað sem þú mátt ekki missa af! Síðan er það okkar vinsæli nammitoppur sem við settum í…

Hrekkjavökuísblómið 2025!

Eftir gífurlegar vinsældir á nýja toppnum okkar með hindberjum og saltlakkrís, gátum við ekki staðist freistinguna um að setja þessa tvennu í ísblóm líka! Við kynnum með stolti Hrekkjavökuísblómið 2025! Hindberjabragð með saltlakkrískurli. Þetta er eitthvað sem enginn má missa…