Ísmolar fyrir öll tilefni
Hjá okkur getur þú pantað ísmola eða mulinn ís fyrir stærri eða minni veislur. Skoðaðu líka hvað við mælum með í magni fyrir veisluna.
Panta ísmolaFréttir og greinar
Gleðilega hátíð frá Emmessís
Nú eru jólin svo sannarlega komin hjá okkur í Emmessís. Gerðu þér dagamun með fjölskyldunni og nældu þér í Hátíðarísinn. Hátíðar karamellutoppurinn er eitthvað sem þú mátt ekki missa af! Síðan er það okkar vinsæli nammitoppur sem við settum í…
Hrekkjavökuísblómið 2025!
Eftir gífurlegar vinsældir á nýja toppnum okkar með hindberjum og saltlakkrís, gátum við ekki staðist freistinguna um að setja þessa tvennu í ísblóm líka! Við kynnum með stolti Hrekkjavökuísblómið 2025! Hindberjabragð með saltlakkrískurli. Þetta er eitthvað sem enginn má missa…
Trufluð tvenna! – Hindberja og Saltlakkrís Toppur
Það eru nú flestir orðnir kunnugir þessari sígildu bragðblöndu – hindberjum og saltlakkrís. Sætur og ferskur ávöxtur á móti sterka, saltaða lakkrísnum er eitthvað sem hefur lengi kitlað bragðlaukana. En nú er loksins hægt að njóta þessarar tvennu í ísformi!…
Við viljum heyra frá þér
Fyrirspurnir eða ábendingar eru alltaf vel þegnar. Þær hjálpa okkur að koma til móts við viðskiptavini okkar og gera enn betur. Hvort sem það snýr að vefsíðunni, þjónustu eða öðru – láttu það flakka. Heyrumst!
