Ísmolar fyrir öll tilefni

Hjá okkur getur þú pantað ísmola eða mulinn ís fyrir stærri eða minni veislur. Skoðaðu líka hvað við mælum með í magni fyrir veisluna.

Panta ísmola

Fréttir og greinar

Hrekkjavökuísblómið 2025!

Eftir gífurlegar vinsældir á nýja toppnum okkar með hindberjum og saltlakkrís, gátum við ekki staðist freistinguna um að setja þessa tvennu í ísblóm líka! Við kynnum með stolti Hrekkjavökuísblómið 2025! Hindberjabragð með saltlakkrískurli. Þetta er eitthvað sem enginn má missa…

Trufluð tvenna! – Hindberja og Saltlakkrís Toppur

Það eru nú flestir orðnir kunnugir þessari sígildu bragðblöndu – hindberjum og saltlakkrís. Sætur og ferskur ávöxtur á móti sterka, saltaða lakkrísnum er eitthvað sem hefur lengi kitlað bragðlaukana. En nú er loksins hægt að njóta þessarar tvennu í ísformi!…

Velkomin á vef Emmessís

Kæru viðskiptavinir og samstarfsaðilar. Á síðastliðnum tveimur árum hefur átt sér stað mikil uppbygging hjá Emmessís. Rótgróið fyrirtæki sem heldur fast í hefðir, en óhrætt við breytingar og er í stöðugri framþróun.