Opal Toppur fyrir þá sem elska lakkrís!
Ef þú elskar lakkrís en hefur ekki smakkað Opal Toppinn, þá ertu að missa af!! Fullkomin blanda af sætu og söltu sem leikur um bragðlaukana í kombói sem er Íslendingum svo kært; silkimjúkur súkkulaðirjómaís með súkkulaðibitum og lakkrísdýfu með söltu lakkrískurli.