Nóa Kropp blandað við Rjómaís getur ekki klikkað!
Það elska allir að setja Nóa Kropp yfir ísinn sinn hvort sem er á heitum sumardögum, í fjölskylduboðinu eða kosý kvöld upp í sófa. Við leystum þetta á snilldarmáta og settum í boxaís því þú átt það skilið.