EM Ísblómið – Stöndum saman með stelpunum okkar!⚽️
Við hjá Emmessís erum stolt af því að styðja íslenska kvennalandsliðið á leið þeirra á Evrópumeistaramótið! Til heiðurs liðinu kynnum við til leiks EM Ísblómið – ís sem fagnar krafti, liðsheild og óbilandi baráttu íslenskra kvenna í íþróttum. Við getum öll lagt okkar af mörkum, hvort sem við erum í…
