Fréttir Nýtt Vörur

Gleðilega hátíð frá Emmessís

Nú eru jólin svo sannarlega komin hjá okkur í Emmessís. Gerðu þér dagamun með fjölskyldunni og nældu þér í Hátíðarísinn. Hátíðar karamellutoppurinn er eitthvað sem þú mátt ekki missa af! Síðan er það okkar vinsæli nammitoppur sem við settum í jólabúning og bjóðum upp á hann í heimilispakkningu um allt…