Vörur

Stemning með Ben & Jerrys

Er það Netflix and Chill? Eða á að prófa jarðaberjaostaköku eða ís með poppkorni?

Það er svo skemmtilegt að velja sér Ben and Jerrys ís. Umbúðirnar eru ekki bara þægilegar og skemmtilegar – heldur heita þeir líka skemmtilegum nöfnum. Þeir eru líka algjörir snillingar í að mixa saman skemmtilegu góðgæti í ísinn svo það er  hrein upplifun og skemmtun að gæða sér á honum! Við erum með flott úrval af ísum frá Ben and Jerrys og hver öðrum skemmtilegri. Hver er þinn uppáhalds?