Fréttir
Nýtt
Egils Appelsín Ísnálin ekki lengur einhleyp
Við höfum framleitt Egils Appelsín Ísnálina í yfir 30 ár og hefur hún ávallt verið til sölu stök en ekki lengur! Ísnálin er loksins gengin út og fáanleg í fjölskyldupakkningu, 10 stk svo allir geta notið saman í sumarsólinni.