Gæðavottanir

Emmessís er með alþjóðlegar gæðavottanir.

FSSC 22000/ISO 22000
Vottunin staðfestir að Emmessís uppfylli alþjóðlega staðla um matvælaöryggi og rekjanleika, með ströngu gæðaeftirliti á öllum stigum framleiðslu.

ISO 9001
Vottunin staðfestir að gæðastjórnunarkerfi Emmessís tryggi áreiðanleg ferli, stöðug vöru­gæði og markvissar umbætur í rekstri.

Hér má nálgast afrit af vottunum okkar í PDF formi.

FSSC22000 / ISO 22000

ISO 9001