Geim- og GeislaPinni senda þig út í geim
Þessir fersku og fjörugu ávaxtapinnar eru stjörnuprýdd blanda af litum og bragði sem gleðja alla sælkera. Með töfrandi útliti og himneskum ávaxtabragði er Geim- & GeislaPinni fullkominn til að kæla sig niður á heitum sumardegi – eða bara þegar þig langar í eitthvað lita- og bragðríkt! Í hverjum pakka eru…
