Vörur

Ísblóm með súkkulaðikaffi og sörubotni – NÝTT

Dásamlegur eftirréttur, unnið í samstarfi við MOON veitingar, sem sameinar rjómaís, súkkulaðikaffi og sörubotn í fullkomnu jafnvægi. Kremaður rjómaísinn blandast við ríkulegt súkkulaðikaffi bragð á meðan stökkur möndlubotninn bætir við dásamlegri áferð. Tilvalinn réttur til að njóta með góðu fólki og skapa notalega stemningu á aðventunni!

Vnr.12018 - Ísblóm með sörum