Hrekkjavökuísblómið 2025!
Eftir gífurlegar vinsældir á nýja toppnum okkar með hindberjum og saltlakkrís, gátum við ekki staðist freistinguna um að setja þessa tvennu í ísblóm líka! Við kynnum með stolti Hrekkjavökuísblómið 2025! Hindberjabragð með saltlakkrískurli. Þetta er eitthvað sem enginn má missa af. Kemur í takmörkuðu magni þannig fyrstu kemur fyrstur fær!!…
