Fréttir Nýtt

Ísblóm í samstarfi við Te & Kaffi

Frábært Ísblóm sem allir kaffi unnendur eiga eftir að elska! Þróað í samstarfi við fagfólkið hjá Te & Kaffi þar sem alvöru kaffi er blandað við ekta rjómaís, útkoman er silkimjúkur kaffi ís með karamellusósu og að sjálfsögðu í súkkulaði skel. Ísblóm­in góm­sætu frá Em­mes­ís eru klass­ískt góðgæti sem lifað hafa með…

Daði Sigurjónsson

Daði Sigurjónsson

19. apríl 2024

Ísblóm Te&Kaffi