Fréttir Nýtt

Siríus Ísblóm með saltkaramellukurli

Í samstarfi við Nóa Siríus kynnum við Siríus Ísblóm með saltkaramellukurli. Þetta er frábær viðbót við Ísblóma línuna okkar þar sem saltkaramellukurlið passar fullkomlega við ekta rjómaís hjúpað súkkulaði skel. Ísblóm­in góm­sætu frá Em­mes­ís eru klass­ískt góðgæti sem lifað hafa með þjóðinni lengi.

Daði Sigurjónsson

Daði Sigurjónsson

19. apríl 2024

Ísblóm Siríus Karamellukurl 12015