
Hindberja & Saltlakkrístoppar 4 stk - 6 ein í pk
Ís (vatn, sykur, undanrennuduft (úr mjólk), smjör (rjómi (úr mjólk)), dextrósi, glúkósasíróp, bindi- og ýruefni (ein- og tvíglýseríð af fitusýrum, gúargúmmí, sellulósagúmmí, pólýsorbat 80, karragenan), hindberjaþykkni 4,5% (sykur, vatn, hindberjapúrra, glúkósasíróp, sýrustillir (sítrónusýra), náttúruleg bragðefni, þykkni (epli, radísur, sætar kartöflur), bindiefni (pektín, agar))). Saltlakkrísdýfa 11% (kókosolía, hert kókosolía, repjuolía, shea olía, sykur, undanrennuduft (úr mjólk), lakkrís extrakt, dextrósi, litarefni (viðarkolsvart), fituskert kakóduft, bindiefni (ammoníumfosfatíð), salmíaksalt (ammóníum klóríð)). Vöffluform (hveiti, sykur, pálmafita, ýruefni (sojalesitín), karamellað sykursíróp, salt). Súkkulaðihjúpur 6% (jurtafita (kókosolía, hert kókosolía, repjuolía, shea olía), sykur, undanrennuduft (úr mjólk), fituskert kakóduft, dextrósi, bindiefni (ammóníumfosfatíð), vanillubragðefni). Saltlakkrískurl 3% (sykur, salmíaksalt, glúkósasíróp, bragðefni, litarefni (viðarkolsvart), sólblómaolía, húðunarefni (bývax)).
Gæti innihaldið snefil af hnetum.
Næringargildi fyrir 100g
Næringargildi í 100 g | |
Orka kJ | 1210 |
Orka kkal | 289 |
Fita (g) | 16 |
– Þar af mettuð (g) | 9,2 |
Kolvetni (g) | 33 |
– Þar af sykurtegundir (g) | 27 |
Trefjar (g) | – |
Prótein (g) | 4,3 |
Salt (g) | 0,20 |