Ísblóm Hrekkjavöku Hindberja 2025 – 4 ein. í pk.
Ís (vatn, sykur, undanrennuduft (úr mjólk), smjör (rjómi (úr mjólk)), dextrósi, glúkósasíróp, bindi- og ýruefni (ein- og tvíglýseríð af fitusýrum, gúargúmmí, sellulósagúmmí, pólýsorbat 80, karragenan), hindberjaþykkni 6% (sykur, vatn, hindberjapúrra, glúkósasíróp, sýrustillir (sítrónusýra), náttúruleg bragðefni, þykkni (epli, radísur, sætar kartöflur), bindiefni (pektín, agar))). Saltlakkrískurl 13% (sykur, salmíaksalt, kartöflusterkja, glúkósasíróp, bragðefni, litarefni (viðarkolsvart), sólblómaolía, húðunarefni (bývax)). Gæti innihaldið snefil af hnetum.
Næringargildi fyrir 100g
| Orka | 898 kJ/ 213 kkal |
| Fita | 6,7 g |
| -þar af mettuð | 3,8 g |
| Kolvetni | 35 g |
| -þar af sykurtegundir | 33 g |
| Prótein | 3,7 g |
| Salt | 0,18 g |