Vörur
Veisluís – Nýr ís frá Emmessís!
Það fer ekki á milli mála að rjómaísinn frá Emmessís hefur verið í uppáhaldi hjá landsmönnum frá því að framleiðslan hófst árið 1960. Árið 2019 kynnti fyrirtækið rjómaísana í umhverfisvænum umbúðum við góðar undirtektir. Nú hefur Emmessís kynnt til leiks nýjan meðlim í rjómaísafjölskylduna. Ísinn ber heitið Veisluís og er…